fimmtudagur, apríl 14, 2005

Bíll

Janfnvel í augýn eftir laaanga leit, en það skýrist betur innan viku.

Annars er æfing í kveld hjá Hugleik. Þetta hlutverk mitt er að valda mér heilabrotum og ég er ekki alveg með á hreinu hvernig ég á að tækla það. Hef aldrei áður leikið svona yfirgangs hrotta, er ekki alveg að finna týpuna í mér. En það gengur vonandi, annars geri ég mig bara að fífli.

En já meðan ég man þetta er færsla númer 60. Til hamingju með það Bambi(klappar sér á bakið).

Engin ummæli: