laugardagur, desember 17, 2005

Uss

Hvað er gott að klára prófin

Mér líður eins og tíuhjóla trukkur hafi keyrt yfir mig.

Úff þrjú próf á þremur dögum er eins og skáldið sagði túmöjts.

Enda er ég búinn að vera með hálfgert óráð síðustu nætur þar sem sá litli svefn sem ég hef fengið getur af sér óþægilega drauma tengdu námsefninu og ég vakna upp í svitakófi.

Gaman samt að mig dreymdi að einn vinur minn væri risastór flyðra.

Hvað skyldi það nú merkja?

Engin ummæli: