laugardagur, desember 31, 2005

Nú er

Enn eitt árið að líða og ekki fjölgar hárunum á hausnum á mér.

Ég náði þó að safna mér í örlitla bumbu með reykbindindinu. Það er miklu meira til af Bamba um þessi áramót en í fyrra sem hlýtur að vita á gott.

Árið var á allan hátt hið ágætasta með bráðskemmtilegum ferðum, bæði í veiði og til að túristast á erlendri grund. Bambi veit fátt skemmtilegra en slíkar ferðir bæði með hans ástkæru frú og góðum vinum.

Ég óska ykkur gleðilegs árs og megið þið hafa þökk fyrir það gamla elsku dúllurnar mínar.

Engin ummæli: