Ein var sú tíð að ég var sólginn í dill.
Skreytti mat minn ríkulega með bæði fersku dilli og þurrkuðu.
Svo fór ég til Rússlands, þar virðast menn rækta eingöngu kartöflur og dill. Ég fékk kartöflur með dilli, dill með kartöflum, kartöflumús með dilli og kartöflusúpu með dilli.
Nú flökrar mig við tilhugsunina um dill, en dilla mér þess meira.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli