föstudagur, júní 03, 2005

Snægrefillinn

Hér sé líf.

Leiðist að horfa upp á aumingja síðuna svona átdeitet.

Það hefur svo margt gerst síðan síðast að jafnvel kvart væri nóg. Bambi er víst að fara til Mónakó auk þess að skella sér með frúnni til Kanarí þar sem lögð verður stund á mullers æfingar og sjóböð.

Svo höfum við haft pylsur í matinn alla vega 5 sinnum síðan ég bloggaði síðast.

Gott ef ekki hefur hlýnað líka.

Engin ummæli: