föstudagur, janúar 21, 2005

Morgunskíma

Eða hreint ekki! Það er bara svartnætti á þessum árstíma og lítil skíma í gegnum gluggan nema af götuljósunum. Mér leiðist þetta svartnætti líkt og svo mörgum öðrum. En vorið er handan við hornið!

Engin ummæli: