föstudagur, mars 04, 2005

Totta og sleikja

Börn eru svo ágæt og fágæt. Þau hafa yndi af að totta kvenmannsbrjóst eða pela sem hvítvoðungar og fátt hafa þau meira yndi af en góðum sleik af sleikibrjóstsykri þegar á líður árafjöldan. Nú þykist ég viss um að saurugar hugsanir léku um huga lesanda míns þegar hann sá fyrirsögnina. Við hann segi ég bara, svei þér perverta músin þín.

p.s.

Þetta blogg er höfðað til hins eina lesenda míns eingöngu, ef annar skyldi ramba inn bið ég afsökunar á þessum einkahúmor.

Engin ummæli: