þriðjudagur, febrúar 08, 2005

Ég mótmæli

Nær aldrei. Ja eða kannski svona að ég nöldri með sjálfum mér eða í mesta lagi við kunningja yfir kaffibolla. En aldrei opinberlega.. Ég held ég sé algerlega hinn ídeal steríótýpíski Íslendingur að þessu leyti, margt sem fer í mig og mikið um órétti en það er bara svo fjandi kallt niðrá Austurvelli.

Engin ummæli: