laugardagur, febrúar 19, 2005
Tussulegur
Afsakið orðbragðið en Bambi kúturinn er búinn að vera eitthvað hálf tussulegur í dag. Eða var það kannski tuskulegur? Eníhú já þá er ég ekki frá því að ég hafi unnið yfir mig í vikunni. Ekki vanur svona puði eftir letina undanfarið en það ætti að lagast. Kjúklíngur Ítalíanó tókst með afbrigðum í gær og verður líklega eldaður oftar. Óver and át...Bambi
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli