laugardagur, febrúar 26, 2005

Árshátíð

Í kvöld og því enn nóg að gera. Vonandi verður viðurgjörningur góður og vínið ósúrt. Svo er líka happdrætti, kannski að Bambi vinni! Nei grefillinn hafi það, það gerist líklega ekki. En vonandi verður fjör....

Engin ummæli: