mánudagur, febrúar 28, 2005
Prag
Eins og sjá má af öfundarkommentum og almennu skítkasti hér fyrir neðan þá eru sumir afbrýðisamir út í Bamba. Bambi vann nefnilega ferð til Prag ....Júbbí...liggaliggalá. Nú er bara að finna hentugan tíma og heldri manna hótel helst í miðbænum og skella sér ásamt frú Bambi. Ég hef það eftir áræðanlegum heimildum að það sé bara nokkuð gaman í Prag, það var mús sem hvíslaði því að mér :) Hlakka til að komast að því hvort það sé ekki satt..
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli