mánudagur, febrúar 07, 2005

Stundum...

Er maður svo latur að maður nennir varla að anda. Ég hef tekið eftir því að slíkt ástand á sér stað nær oftast á mánudögum. Auðvitað er alveg hellingur sem ég ætti að vera að gera. Verkefnin narta í hælanna á mér hvert á fætur öðru en á dögum eins þessum þá liggja þau óhreyfð. Á morgun segir sá lati, segir sá lati!

Engin ummæli: