föstudagur, febrúar 25, 2005

Sá sem hefur nóg að gera

Tekur fljótlega eftir því að tíminn er naumt skammtaður. En það ber ekki að sýta því eins og maðurinn sagði: Það góða við tímann er að það kemur alltaf meira af honum. Ég hlýt því að vera bjartsýnn á að allt klárist einhvernveginn og þó lítill tími sé í dag þá kemur meira af honum á morgun.

Engin ummæli: