þriðjudagur, febrúar 15, 2005
Þú veist hvernig þetta er
Gerðist ári menningarlegur og skrapp í leikhús. Þrælfínt stöff hjá þeim í Stúdentaleikhúsinu,þetta var leikhús sem rokkaði. Hressandi að sjá formið brotið svona skemmtilega upp og krakka sem voru virkilega að njóta þess að leika. Ekkert sem hægt er að nöldra yfir nema kannski að sum atriði voru teygð alveg að brúninni. En heilt yfir hnifskörp og skemmtileg ádeila hjá þeim.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli