Og Eyrarbakki. Líklega er einhver eyri þar í nágreninu, hef einsett mér að kanna það nánar á morgun. Námsferð í skólanum sjáðu til, enda fylgja víst ferðalög ferðamálafræði. Svo eigum við að skoða draugasafnið, hef heyrt að það væri prump en sjáum til kannski sé ég draug.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli